Beint á leiđarkerfi vefsins

Félagsdeild

Félagsdeild Lögmannafélags Íslands var stofnuð 1. janúar 1999.

Félagsdeildin er þjónustudeild fyrir lögmenn og lögfræðinga og gegnir mikilvægu hlutverki í starfsemi Lögmannafélags Íslands.

  • Fræðslumál.  Félagsdeild vinnur með fræðslunefnd að skipulagningu námskeiða og sér um þau. Félagar í félagsdeild fá 25% afslátt af námskeiðum og því er aðild fljót að greiða sig upp þegar námskeið eru sótt. 

  • Bókasafn.  Félagsdeild sér um innkaup á bókum og tímaritum fyrir bókasafn félagsins í samráði við bókasafnsnefnd. 

  •  Námsferðir. Félagsdeild fer í námferðir annað hvert ár.

  • Íþróttir. Félagsdeildin stendur fyrir fótboltamótum, golfmótum, skákmótum, fjallgöngum og fleiru skemmtilegu. 

  • Félagsdeildin skipuleggur Lagadaginn ár hvert í samráði við Lögfræðingafélag Íslands og Dómarafélag Íslands.

  • LÖGMANNALISTINN. Félagar í félagsdeild fá 25% afslátt af skráningu á listanum, greiða aðeins kr. 1200,- fyrir hvern flokk í stað kr. 1600,-

  • Félag kvenna í lögmennsku er innan félagsdeildar LMFÍ.

  • Félag sáttalögmanna er innan félagsdeildar LMFÍ.

Árgjald til deildarinnar er kr. 10.500.- sem er fljótt að borga sig ef lögmenn eru að sækja námskeið ofl. á vegum félagsdeildar. 

Starfsmaður félagsdeildar:

Eyrún Ingadóttir, eyrun@lmfi.is
Vinnutími frá kl. 09:00-13:00

Sjá nánar:

Umsókn um félagsdeild

    Reglur um félagsdeild    


Stjórnborđ

Stćkka leturMinnka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaSenda ţessa síđuPrenta ţessa síđuVeftré

 

Viđburđir

 «Mars 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
   1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031 

Alţingi
Umbođsmađur Alţingis
Stjórnarráđ
Stjórnartíđindi / Lögbirtingablađ


Lögmannalistinn

Finna lögmann:

- eftir stađsetningu:
- eftir tungumáli:
- eftir landshluta:
Smelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđi

Lögmannablađiđ