Beint á leiđarkerfi vefsins

Vantar ţig lögmann?

Hér er hćgt ađ nálgast upplýsingar um:

 • Hvernig vel ég lögmann?
 • Hvađ kostar ţjónusta lögmanns?
 • Hvađa skyldu hefur lögmađur gagnvart mér?
 • Hvernig undirbý ég mig fyrir viđtal viđ lögmann?
 • Hvert get ég kvartađ yfir ţjónustu lögmanns?


Til hvers ţarf ég lögmann?

Ţví miđur er stađreyndin sú ađ fćstir leita sér ađstođar lögmanns fyrr en í óefni er komiđ. Ţegar mál eru komin í slíkan farveg getur veriđ bćđi tímafrekt og kostnađarsamt fyrir ađila ađ ná fram rétti sínum og stundum reynist ţađ ómögulegt. Til ţess ađ forđast slíkar uppákomur er mćlt međ ţví ađ fólk leiti sér ađstođar lögmanns áđur en framkvćmt er eđa gengist undir skuldbindingar. Ađ fá viđeigandi ráđgjöf fyrirfram getur sparađ umtalsverđa fyrirhöfn svo ekki sé talađ um fjármuni.

Hvort sem ţú hyggst ganga í hjúskap, kaupa ţér fasteign, taka lán, stofna fyrirtćki, kaupa tryggingar eđa skuldbinda ţig međ öđrum hćtti, skaltu ráđfćra ţig viđ lögmann, sem er sérfrćđingur á viđkomandi sviđi. Slíkt margborgar sig!  

Hvernig vel ég lögmann?

Líkt og hjá fjölmörgum öđrum starfsstéttum hefur sérhćfing lögmanna hér á landi vaxiđ ár frá ári, enda ógjörningur fyrir lögmenn ađ vera vel ađ sér á öllum sviđum lögfrćđinnar. Mikilvćgt er ţví fyrir ţann sem leita ţarf lögmannsađstođar ađ finna lögmann sem tekur ađ sér mál á ţví réttarsviđi sem um rćđir. Til ţess ađ auđvelda mönnum leitina hafa upplýsingar um all flesta starfandi lögmenn og fulltrúa ţeirra veriđ fćrđar inn á svokallađan LÖGMANNALISTA sem finna má hér á heimasíđu Lögmannafélagsins. Ţar er m.a. hćgt er ađ leita ađ lögmönnum eftir ţeim sérsviđum sem ţeir sinna. Međ ţessu eru ţeim sem leita eftir lögmannsţjónustu gert auđveldara um vik ađ finna “réttan” lögmann. Smelltu hér til ađ finna lögmann.

Hvađ kostar ţjónusta lögmanns?

Engin samrćmd gjaldskrá er til fyrir ţjónustu lögmanna og getur kostnađur vegna ţjónustu ţeirra ţví veriđ afar mismunandi eftir lögmannsstofum og ekki síđur eftir tegundum mála. Í flestum tilvikum er ţjónusta lögmanna verđlögđ á grundvelli tímagjalds, ţ.e. hver klukkustund kostar ţá X ţúsund krónur, auk virđisaukaskatts. Einnig getur ţóknun lögmanns veriđ hagsmunatengd, ţ.e. reiknuđ sem hlutfall af fjárhćđ sem deilt er um, t.d. í slysamálum, innheimtumálum o.fl.

Til ţess ađ fá sem gleggsta mynd af kostnađi af ţjónustu lögmanns er mćlt međ ţví ađ fólk nálgist eintak af gjaldskrá viđkomandi lögmanns eđa lögmannsstofu eđa fái sendar upplýsingar um áćtlađan kostnađ vegna málsins.

Rétt er einnig ađ benda á ađ taki lögmađur ađ sér verk, ber honum ađ láta skjólstćđingi sínum í té sundurliđađan reikning yfir verkkostnađ í málinu. Sé ţóknun áskilin á grundvelli tímagjalds skulu upplýsingar veittar úr tímaskýrslu ef eftir ţeim er leitađ.

Ţá skal upplýst ađ lögmanni ber ávallt ađ vekja athygli skjólstćđings síns á möguleika á gjafsóknarheimild eđa annarri opinberri réttarađstođ ţar sem ţađ á viđ. Smelltu hér til ađ sjá reglur um gjafsókn: Gjafsókn

Rétt er ađ hafa í huga viđ skođun á lögmannskostnađi ađ ađeins hluti fjárhćđarinnar er laun fyrir lögmanninn en kostnađur af rekstri lögmannsstofunnar kemur ţar einnig inn í. Einnig er rétt ađ geta ţess ađ vinnist mál fyrir dómi, og dómari ákvarđar málsađila tiltekna fjárhćđ í málskostnađ úr hendi gagnađila, getur sú stađa komiđ upp ađ sú fjárhćđ sé lćgri en sú sem lögmađur ţinn hefur áskiliđ sér í ţóknun fyrir verkiđ og krefur ţig um.

Ef ţig vantar ráđleggingar hjá lögmanni ţá býđur Lögmannafélag Íslands upp á Lögmannavaktina - ókeypis lögfrćđiţjónustu

Hvađa skyldur hefur lögmađur gagnvart mér?

Lögmađur sem tekur ađ sér ađ gćta hagsmuna ađila í máli, ber ríkar skyldur gagnvart skjólstćđingi sínum, bćđi samkvćmt landslögum og siđareglum lögmanna. Hér ađ neđan er ađ finna ţćr helstu:

 • Lögmađur ber ţagnarskyldu um hvađeina sem honum er trúađ fyrir í starfi sínu og starfsmenn lögmanns eru einnig bundnir ţagnarskyldu um slík trúnađarmál sem ţeir kunna ađ komast ađ vegna starfa sinna.
 • Áđur en lögmađur tekur ađ sér verk ber honum ađ vekja athygli ţess sem til hans leitar ef hann telur einhverja hćttu á ađ hagsmunirnir sem í húfi eru kunni ađ rekast á hagsmuni hans sjálfs, venslamanna sinna eđa annars umbjóđanda, eđa ađ samsvarandi tormerki geti risiđ viđ rćkslu starfans.
 • Lögmađur skal ekki taka ađ sér verkefni, sem hann veit eđa má vita ađ hann er ekki fćr um ađ sinna af kunnáttu og fagmennsku, nema verkiđ sé unniđ í samstarfi viđ hćfan lögmann á viđkomandi sviđi.
 • Lögmađur skal ćtíđ gefa skjólstćđingi hlutlćgt álit á málum hans.
 • Lögmanni ber ađ gera skjólstćđingi grein fyrir áćtluđum verkkostnađi og öđrum málskostnađi eftir föngum og vekja athygli hans ef ćtla má ađ kostnađur verđi hár ađ tiltölu viđ ţá hagsmuni sem í húfi eru. Lögmanni ber ađ gera skjólstćđingi grein fyrir á hvađa grundvelli ţóknunin er reiknuđ.
 • Lögmanni ber ađ leita samţykkis skjólstćđings, ef fela ţarf mál hans öđrum lögmanni. Sama gildir ađ jafnađi, ef leita ţarf annarrar sérfrćđiađstođar, svo sem mats‑ eđa skođunarmanna, ef verulegur kostnađur er ţví samfara.
 • Lögmanni ber ađ vekja athygli skjólstćđings á möguleika á gjafsóknarheimild eđa annarri opinberri réttarađstođ ţar sem ţađ á viđ.
 • Lögmanni, sem tekur ađ sér verkefni, ber ađ reka ţađ áfram međ hćfilegum hrađa. Skal hann tilkynna skjólstćđingi sínum ef verkiđ dregst eđa ćtla má ađ ţađ dragist.
 • Lögmađur skal halda fjármunum skjólstćđings ađgreindum frá eigin fé í samrćmi viđ ákvćđi  reglna um fjárvörslureikninga lögmanna.
 • Lögmađur skal ávallt vera fćr um ađ standa skil á ţeim fjármunum, er hann varđveitir fyrir skjólstćđing sinn.
 • Lögmanni ber án ástćđulauss dráttar ađ gera skjólstćđingi skil á innheimtufé og öđrum fjármunum, er lögmađur hefur móttekiđ fyrir hönd skjólstćđings síns.
 • Uppgjör og skil lögmanns til skjólstćđings skulu vera greinargóđ.
 • Lögmanni ber ađ láta skjólstćđingi í té sundurliđađan reikning yfir verkkostnađ í hverju máli. Sé ţóknun áskilin á grundvelli tímagjalds skulu upplýsingar veittar úr tímaskýrslu ef eftir ţeim er leitađ.

Smelltu hér til ađ fá nánari upplýsingar um lög og reglur um lögmenn. 

Ef ţú telur ađ lögmađur ţinn hafi ekki sinnt skyldum sínum gagnvart ţér getur ţú lagt fram kvörtun til úrskurđarnefndar lögmanna sem ţá metur hvort lögmađurinn hefur gerst brotlegur viđ landslög eđa siđareglur lögmanna. Sama gildir um ágreining vegna ţóknunar sem lögmađur krefst fyrir ţjónustu sína.

Smelltu hér til ađ fá nánari upplýsingar um kvörtun á hendur lögmanni og feril hennar hjá úrskurđarnefnd. Sjá einnig:  Kvörtun, ferill kvartana,

Hvernig undirbý ég mig fyrir viđtal viđ lögmann?

Mikilvćgt er ađ undirbúa fund međ lögmanni vel. Hér ađ neđan er ađ finna nokkur atriđi rétt er ađ hafa í huga viđ slíkan undirbúning:

 • Best er ađ skrifa niđur á blađ allar spurningar sem ţú hefur hug á ađ fá svör viđ og taka spurningalistann međ á fund lögmannsins.
 • Safnađu saman öllum gögnum, ţ.e. skjölum og öđrum upplýsingum, sem ţú telur ađ haft geti ţýđingu í málinu. Mikilvćgt er ađ rađa ţessum gögnum skipulega, t.d. eftir dagsetningu, ţannig ađ auđveldara verđi fyrir lögmanninn ađ gera sér grein fyrir stöđu málsins og veita ţá ráđgjöf sem leitađ er eftir.
 • Fáđu upplýsingar um ţađ strax í upphafi hvađ fundurinn kemur til međ ađ standa lengi, ţannig ađ tryggt sé ađ ţú komir öllum spurningum ţínum á framfćri viđ lögmanninn á ţeim tíma sem ţú hefur.
 • Notađu listann sem ţú skrifađir spurningarnar á og gaktu úr skugga um ţú skiljir rétt ţau svör sem lögmađurinn veitir ţér. Ef einhver atriđi eru óljós eđa ţú telur ţig ekki hafa skiliđ ţau til fulls, ţá skaltu fá lögmanninn til ađ útskýra ţau nánar.
 • Búđu ţig undir ađ lögmađurinn spyrji ţig fjölmargra spurninga um máliđ og reyndu ađ svara ţeim eins skýrt og skilmerkilega og ţú getur.
 • Sýndu lögmanninum öll ţau gögn sem ţú telur ađ geti komiđ ađ gagni í málinu.
 • Ef ţú hefur í hyggju ađ taka einhvern međ ţér á fund lögmannsins skaltu upplýsa um slíkt um leiđ og tími hjá lögmanninum er pantađur.
 • Fáđu upplýsingar um ţađ hjá lögmanninum hvađ hann áćtlar ađ verkiđ taki langan tíma og hvađ ţađ gćti kostađ.
 • Hafđu í huga ađ ţví betur sem ţú undirbýrđ ţig fyrir viđtal viđ lögmann, ţeim mun árangursríkari verđur fundurinn.

Hvert get ég kvartađ yfir ţjónustu lögmanns?

Ef ţú telur ađ lögmađur ţinn hafi ekki sinnt skyldum sínum gagnvart ţér, getur ţú lagt fram kvörtun til úrskurđarnefndar lögmanna, sem metur hvort um brot hafi veriđ ađ rćđa eđa ekki af hálfu lögmannsins. Sama gildir um ágreining vegna ţóknunar sem lögmađur krefst fyrir ţjónustu sína. Hćgt er ađ fá mat úrskurđarnefndarinnar á ţví hvort um “hćfilegt endurgjald” sé ađ rćđa eđa ekki. Hćgt er ađ nálgast fyrri úrskurđi úrskurđarnefndar hér. Einnig er hćgt ađ nota hinn öfluga leitarstreng, uppi í hćgra horni heimasíđunnar, til ađ finna fyrri úrskurđi sem varđa ákveđin málefni.

Nánari upplýsingar:  Um kvörtun á hendur lögmanni, ferill kvörtunar, eyđublöđ,  málsmeđferđarreglur úrskurđarnefndar.

 

 

 

 

 

 


Stjórnborđ

Stćkka leturMinnka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaSenda ţessa síđuPrenta ţessa síđuVeftré

 

Viđburđir

 «Desember 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
     12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31      

Alţingi
Umbođsmađur Alţingis
Stjórnarráđ
Stjórnartíđindi / Lögbirtingablađ


Lögmannalistinn

Finna lögmann:

- eftir stađsetningu:
- eftir tungumáli:
- eftir landshluta:
Smelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđi

Lögmannablađiđ