Ad Hoc nefndir

Lagadagsnefnd

Lögmannafélag Íslands, Lögfræðingafélag Íslands og Dómarafélag Íslands standa að Lagadeginum hver ár þar sem helstu lögfræðileg álitamál eru tekin fyrir. Tveir fulltrúar frá hverju félagi sitja í undirbúningsnefnd ásamt starfsmönnum félaganna.

 

Vefkökur

Við notum vefkökur til að bæta vefinn.