Beint á leiđarkerfi vefsins

Ferill úrskurđarnefndar

Ferill kvartana hjá úrskurđarnefnd

Úrskurđarnefnd getur lokiđ máli ţegar í upphafi ef hún er einhuga um ađ ţađ sé ekki á rökum reist. Ađ öđrum kosti leggur úrskurđarnefnd erindi fyrir lögmanninn sem kvötunin snýr ađ til skriflegrar umsagnar ef ekki liggja ţegar fyrir í gögnum málsins afstađa hans og rök fyrir henni.

Eftir ađ umsögn lögmanns, sem erindiđ varđar, hefur borist, eđa svarfrestur líđur án ţess ađ lögmađur sendi umsögn, ákveđur úrskurđarnefnd hvort aflađ skuli frekari gagna. Gefa skal ađilum kost á ađ leggja fram viđbótargreinargerđir.

Nefndin getur krafiđ ađila um frekari gögn eđa aflađ ţeirra. Nefndin getur kallađ ađila fyrir sig til skýrslugjafar eđa munnlegs málflutnings. Skýrslur ađila skal bóka í ađalatriđum.

Málsađilum skulu ađ jafnađi kynnt gögn máls eftir ţví sem ţau berast, nema slíkt sé bersýnilega óţarft eđa réttmćtar ástćđur mćla gegn ţví ađ mati nefndarinnar.

Frestur til ađ skila skriflegum greinargerđum eđa athugasemdum skal ađ jafnađi vera 15 dagar en nefndinni er heimilt ađ framlengja slíkan frest ef sérstaklega stendur á. Sinni málsađilar ekki tilmćlum um skriflegar greinargerđir eđa athugasemdir innan tilskilins frests skulu ţau ítrekuđ međ nýjum fresti, sem skal ađ jafnađi ekki vera lengri en ein vika.

Sinni málshefjandi ekki tilmćlum nefndarinnar um framlagningu gagna er henni heimilt ađ vísa máli frá. Ef lögmađur sinnir ekki tilmćlum nefndarinnar um skriflega umsögn eđa framlagningu annarra gagna getur nefndin byggt úrlausn máls á framlögđum gögnum og öđrum upplýsingum, sem hún sjálf aflar um máliđ.

Nefndinni er heimilt, hvenćr sem er viđ međferđ máls, ađ leita sátta međ ađilum.

Málflutningur fyrir nefndinni er ađ jafnađi skriflegur.

Ef í máli eru sönnunaratriđi, sem örđugt er ađ leysa úr undir rekstri málsins, eđa mál er ađ öđru leyti ekki nćgilega upplýst, getur nefndin vísađ máli frá.

Ef í máli er réttarágreiningur, sem ekki fellur undir valdsviđ nefndarinnar, vísar hún málinu frá.

Úrskurđir

Úrskurđir nefndarinnar eru kveđnir upp svo fljótt sem verđa má eftir ađ gagnaöflun telst lokiđ. Úrskurđirnir eru skriflegir og rökstuddir. Nefndin sendir málsađilum stađfest endurrit álitsgerđa og úrskurđa jafnskjótt og ţeir hafa veriđ kveđnir upp.

Komist nefndin ađ ţeirri niđurstöđu, ađ lögmađur hafi ekki hagađ sér í samrćmi viđ lög eđa góđa lögmannshćtti getur hún fundiđ ađ vinnubrögđum hans eđa háttsemi eđa veitt honum áminningu. Ef sakir eru miklar, eđa lögmađur hefur ítrekađ sćtt áminningu, getur nefndin lagt til viđ dómsmálaráđherra ađ réttindi lögmanns verđi felld niđur um stundarsakir eđa ótímabundiđ.

Nefndinni er heimilt ađ skylda málsađila til ađ greiđa gagnađila sínum málskostnađ vegna reksturs máls fyrir henni. Nefndinni er heimilt, er sérstaklega stendur á, ađ ákveđa ađ málsađilar greiđi kostnađ sem hlýst af störfum nefndarinnar viđ mál ţeirra.

Úrskurđi nefndarinnar eđa sátt má fullnćgja međ ađför eins og dómsúrskurđi eđa dómsátt.

Ákvarđanir nefndarinnar sćta hvorki stjórnsýslukćru né málskoti innan Lögmannafélags Íslands.

Málsađili getur fyrir dómi leitađ ógildingar eđa breytinga á úrskurđi nefndarinnar eđa sátt, sem gerđ er fyrir henni.

Sjá nánar málsmeđferđarreglur.Stjórnborđ

Stćkka leturMinnka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaSenda ţessa síđuPrenta ţessa síđuVeftré

 

Viđburđir

 «Október 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031    

Alţingi
Umbođsmađur Alţingis
Stjórnarráđ
Stjórnartíđindi / Lögbirtingablađ


Lögmannalistinn

Finna lögmann:

- eftir stađsetningu:
- eftir tungumáli:
- eftir landshluta:
Smelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđi

Lögmannablađiđ