Arðgreiðslur frá A til Ö – 14. febrúar 2023
Fjallað verður um arðgreiðslur og samspil hlutafélagalaga, skattalaga og ársreikningalaga. Farið verður yfir ýmis álitamál í tengslum við formreglurnar samkvæmt hlutafélagalöggjöfinni og svo skattalega meðferð hvers kyns úttekta úr félögum, með vísan til fjölda úrskurða- og dóma.
- Prófnefnd verðbréfaviðskipta hefur metið námskeiðið til tveggja klst. fyrir þátttakendur sem eru með verðbréfaréttindi.