Einelti og/eða kynferðisleg áreitni - 2. mars 2022
2.3.2022
Vinnustofa fyrir eigendur og stjórnendur lögmannsstofa og aðra félagsmenn sem gegna stjórnunarstörfum
Tilgangur vinnustofunnar er að efla, þjálfa og viðhalda færni stjórnanda til að takast á við tiltekin verkefni í starfi sem tengjast einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi (EKKO).
Hægt er að sækja námskeiðið í fjarfundi en við mælum þó með því að þátttakendur mæti eigi þeir kost á því.
- Sjá nánari lýsingu á fylgiskjali
Kennari Ragnhildur Bjarkadóttir, sálfræðingur hjá AUÐNAST
Staður Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.
Tími Alls 3 klst. Miðvikudagur 2. mars 2022 kl. 09:00-12:00.
Verð kr. 33.000,- (kr. 3.300,- í afslátt fyrir aðild að LMFÍ og LÍ en kr. 8.250,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ).
Skráning: