Frestur er á illu bestur
26.10.2021

Farið verður yfir fyrningafresti, tómlætisfresti, málshöfðunarfresti og aðra fresti sem lögmenn þurfa að huga að í einkamálum. Sérstök áhersla verður á tómlætisfresti og aðra fresti í verktakarétti. Fjallað verður um hina ýmsu fresti og túlkun þeirra. Leitast verður við að svara því hver sé upphafstími helstu fresta, lengd þeirra og hvernig þeir verða rofnir. Hversu langir eru tómlætisfrestir í verktakarétti, kröfurétti og vátryggingarétti? Hvenær hefjast þeir og á hverjum hvílir sönnunarbyrðin um rof þeirra? 

 

Kennari           Hildur Ýr Viðarsdóttir og Jóhannes Karl Sveinsson lögmenn hjá Landslögum.

Staður             Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, Reykjavík.  

Tími                 Þriðjudagur 26. október kl. 16:00-19:00. 

Verð                kr.  33.000,- (kr. 3.300,- í afslátt fyrir aðild að LMFÍ og LÍ en kr. 9.000 í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ.)

Skráning:

[macroErrorLoadingPartialView]