Gerð kaupmála og erfðaskráa
11.2.2021

Fjallað verður um praktísk atriði varðandi gerð kaupmála og erfðaskráa. Umfjöllun um erfðaskrár lýtur m.a. að arfleiðsluhæfi og heimild til arfleiðslu, hverju má ráðstafa,  kvaðabindingu og breytingu og afturköllun hennar. Einnig verður fjallað um hvenær erfðaskrá er ógild og hvenær er unnt er að véfengja hana.  Í umfjöllun um kaupmála verður m.a. farið yfir formreglur við skráningu, hvaða eignir megi gera að séreign með kaupmála, breytingu og afturköllun. 

Kennari   Valgerður Valdimarsdóttir lögmaður hjá Megin lögmannsstofu.

Staður     Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími         Alls 2 klst.  Fimmtudagur 11. febrúar 2021  kl. 11.00-13.00.

Verð        kr. 22.000,- . (kr. 2.200,- í afslátt fyrir félaga LMFÍ og LÍ og kr. 6.600,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ.)

Skráning

[macroErrorLoadingPartialView]