Hvernig geta lögmenn nýtt iPad í störfum sínum?
9.11.2020
Stutt og hnitmiðað námskeið þar sem lögmönnum er kennt að nýta sér iPad í störfum sínum og hvíla þannig prentara og minnka pappírssóun. Kynnt verða fjölmörg smáforrit sem hentug eru við yfirlestur, skriftir, utanumhald dómskjala, fundahöld og skipulagningu auk þess sem farið yfir helstu möguleika þeirra.
Kennari Kristín Edwald lögmaður á Lex lögmannsstofu
Staður Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.
Tími Alls 1 klst. mánudaginn 9. nóvember kl. 16.00-17.00
Verð kr. 10.000,- (kr. 1.000,- í afslátt fyrir félaga LMFÍ og LÍ og kr. 3.000,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ.)
Skráning