Megindrættir Evrópsks orkuréttar
19.2.2019

Á námskeiðinu verður fjallað um þriðja orkupakka Evrópusambandsins, innleiðingu hans í EES samninginn, og hugað að nýrri löggjöf innan ESB, fjórða pakkanum sem nefndur hefur verið vetrarpakkinn og hreini pakkinn. Sérstaklega verður fjallað um stöðu raforkueftirlitsins (ACER, ESA og landsbundnar eftirlitsstofnanir), valda dóma Evrópudómstólsins á sviði raforkumála, áherslur ESB á endurnýjanlega orkugjafa og áhrif þess á íslenskan rétt og fyrirtæki.

Kennari         Hilmar Gunnlaugsson lögmaður og LL.M í orkurétti.

Staður            Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, Reykjavík.

Tími               Fimmtudagur 19. febrúar 2019 kl. 16.00 -18.00.

Verð               kr. 20.000,- 30% afsláttur að námskeiði fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ. 10%    afsláttur fyrir aðild að LMFÍ og LÍ.

Skráning hér

gata, póstnr. og staður
Athugið að fjarfundur er eingöngu fyrir landsbyggðina