Microsoft Word fyrir lögmenn
9.9.2020
Á námskeiðinu verður farið yfir þær aðgerðir í Word forritinu sem auðvelda lögmönnum störfin, eins og t.d. notkun textasniða (styles), uppsetningu efnisyfirlits, innsetningu og stillingu myndefnis, taflna og tengla, breytingarsögu og öryggisstillingar skjals.
Kennari Erna Björg Smáradóttir skjalastjóri hjá LEX lögmannsstofu
Staður Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.
Tími Alls 2 klst. miðvikudagur 9. september 2020 kl. 11.00-13.00
Verð kr. 20.000,- (kr. 2.000,- í afslátt fyrir félaga LMFÍ og LÍ og kr. 6.000,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ.)
Skráning:
[macroErrorLoadingPartialView]