Möt á afleiðingum líkamstjóna (örorkumöt) – læknisfræði vs lögfræði
27.4.2021

Annars vegar verður fjallað um gagnaöflun og læknisfræðileg orsakatengsl við möt á afleiðingum líkamstjóna, um meginreglur matsfræðanna varðandi mat á varanlegri læknisfræðilegri örorku og varanlegum miska. Hins vegar verður fjallað um gagnaöflun og lögfræðileg orsakatengsl svo og um mat á varanlegri örorku.

 

Kennarar Magnús Páll Albertsson læknir og lögfræðingur og Sigurður R. Arnalds lögmaður.

Staður     Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími         Alls 4 klst. Þriðjudagur 27. apríl kl. 13.00-17.00.

Verð        kr. 44.000,- (kr. 4.400 í afslátt fyrir félaga í LMFÍ og LÍ og kr. 13.200,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ.)

Skráning

gata, póstnr. og staður