Námskeið til öflunar málflutningsréttinda, dagssetningar haustnámskeiðs auglýstar fljótlega
23.9.2019

Stefnt er að því að námskeið til öflunar málflutningsréttinda fyrir héraðsdómstólum, ásamt prófum, verði haldið á tímabilinu 23. september til 15. nóvember 2019. Nánari upplýsingar um skráningu á námskeiðið og fyrirkomulag kennslu verða kynntar á heimasíðunni fljótlega.