Ný tilskipun um greiðsluþjónustu PSD2 og möguleikarnir í opnu bankakerfi
3.3.2020

Kynning á PSD2, tilskipun Evrópusambandsins um greiðsluþjónustu nr. 2015/2366. Fjallað verður stuttlega um almennt inntak PSD2 tilskipunarinnar og þróun á rafrænni greiðsluþjónustu. Farið verður yfir skyldur og kvaðir sem löggjöfin mun setja á banka og fjármálastofnanir um að opna á upplýsingar um viðskiptavini sína. Fjallað verður um helstu þjónustur sem nýir greiðsluþjónustuaðilar geta veitt á grundvelli laganna og hvernig fjártæknifyrirtæki (Fintech) munu geta nýtt sér ákvæði í löggjöfinni.?

Kennari:          Ásgeir Helgi Jóhannsson

Staður:            Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími:               Þriðjudagur 3. mars, kl. 16-19

Verð:               Kr. 27.000.  30% afsláttur af námskeiðsgjaldi fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ. 10% afsláttur fyrir aðild að LMFÍ og LÍ.

Skráning

gata, póstnr. og staður
Athugið að fjarfundur er eingöngu fyrir landsbyggðina