Örorkumat: Hlutverk taugasálfræðinga í greiningu höfuðáverka – 17. nóvember 2022
17.11.2022

Farið verður yfir hvernig taugasálfræðilegt mat er framkvæmt og hvernig höfuðhögg eru skilgreind eftir alvarleika þeirra. Einnig verður fjallað um hálshnykki. Kynnt verður hvernig taugasálfræðingar meta afleiðingar slysa, hvers eðlis prófanirnar eru, hvað þær geta sagt okkur og hvaða gryfjur bera að varast í túlkun gagnanna. Einnig verður rætt um aðrar afleiðingar slysa, s.s. áfallastreitu og fleira sem torveldar taugasálfræðilega mismunagreiningu. Í lokin verður farið yfir raunverulegt dæmi um hvernig taugasálfræðilegt mat er notað í örorkumati.

 

Kennari               Dr. María K. Jónsdóttir, sérfræðingur í klínískri taugasálfræði og prófessor við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík

Staður                 Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími                     Alls 3 klst. Fimmtudagur 17. nóvember 2022  kl. 9.00-12.00.

Verð                    kr. 33.000,- (kr. 3.300,- í afslátt fyrir félaga í LMFÍ og LÍ en kr. 8.250,- í afslátt fyrir félaga í félagsdeild LMFÍ).

Skráning


gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á