Örorkumat – uppgjör slysamála
4.5.2021
Farið verður yfir hvaða helstu atriði þurfa að liggja til grundvallar við gerð örorkumats við uppgjör slysamála og praktísk lögfræðileg atriði sem hafa ber í huga í ferlinu. Hvað einkennir vel gert örorkumat? Hvaða sérfræðingar geta gert örorkumat?
Kennari Óðinn Elísson lögmaður hjá Fulltingi.
Staður Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.
Tími Alls 3 klst. Þriðjudagur 4. maí kl. 14.00-17.00
Verð kr. 33.000,- (kr. 3.300 í afslátt fyrir félaga í LMFÍ og LÍ og kr. 9.000,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ.)
[macroErrorLoadingPartialView]