Sumarskóli EFTA (ESA) 19.-21. ágúst 2019
19.8.2019

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) verður með sumarskóla frá 19 – 23 ágúst nk.  Kennsla fer fram í höfuðstöðvum ESA og verður kennt hálfan daginn alla vikuna en hinn helmingur dagsins verður nýttur í að læra og/eða kynnast öðrum alþjóðastofnunum í Brussel. ESA mun leggja til húsnæði og kennslu en þátttakendur greiða sjálfir flug, hótel og uppihald.

Aðsókn er takmörkuð svo það er um að gera að vera fyrstur í röðinni að sækja um.

Allar nánari upplýsingar fást á netfanginu summerschool@eftasurv.int