Bókasafn LMFÍ

Á bókasafni LMFÍ, Álftamýri 9, er frábær aðstaða til fræðastarfs.

 

Safnið er opið alla virka daga milli kl. 9:00-17:00. Að auki geta lögmenn fengið lánaðan lykil til að nota safnið utan skrifstofutíma. Tvær borðtölvur eru til notkunar fyrir gesti og þráðlaust net. bækunar eru ekki til útláns en tvær ljósritunarvélar eru til afnota fyrir sanngjarnt verð. Listi yfir bókakost safnsins er aðgengilegur á www.gegnir.is