Fréttir 2014

 

ÁLYKTUN

Í nýlegu svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn á Alþingi varðandi réttarstöðu sakborninga í ljósi tímalengdar rannsóknar samkvæmt 1. gr. laga nr. 135/2008 um embætti sérstaks sak­sóknara, kom m.a. fram að fjölmargir einstaklingar hafi haft réttarstöðu sakbornings 48 til 63 mánuði, eða í allt að 5 ár og þrjá mánuði.