NÁMSKEIÐ TIL UNDIRBÚNINGS PRÓFI TIL AÐ ÖÐLAST RÉTTINDI TIL AÐ VERA HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR

Þeir lögfræðingar sem eiga eftir að endurtaka próf á hdl. námskeiði þurfa að greiða kr. 60.000,- fyrir endurtökurétt og kr. 20.000,- fyrir hvert próf að auki.

Stefnt er að því að kennsla á fyrri hluta fari fram dagana 19. febrúar til 2. mars 2018. (Tímar frá 09:15-12:00 og frá 13:15 eða 14:15-17:00 eða 18:00). Jafn­framt er stefnt að því að próf í fyrri hluta námskeiðsins verði haldin á tímabilinu 10. til 23. mars. Nánari upplýsingar um fjölda kennslustunda og fyrirkomulag kennslu verða kynntar síðar.

Stefnt er að því að kennsla í síðari hluta fari fram dagana 3. til 13. apríl 2018. Þá er stefnt að því að próf í síðari hluta námskeiðsins verði haldin á tímabilinu 16. til 20. apríl 2018.

Þeir sem hafa þegar setið námskeiðið og hyggjast fara í endurtökupróf skrái sig hér

-----

Nýskráning á hdl. námskeið vor 2019:

gata, póstnr. og staður