Ný persónuverndarlög

Ný persónuverndarlög tóku gildi 15. júlí sl. sem m.a. tryggja aukinn réttindi almennings að skráðum persónuupplýsingum um sig. Af því tilefni hefur Lögmannafélag Íslands látið vinna sérstakar leiðbeiningar fyrir lögmenn/lögmannsstofur sem félagið vonar að nýtist félagsmönnum við innleiðingu hinna nýju laga og mótun persónuverndarstefnu. Sjá hér 

Einnig er hér að neðan að finna link inn á heimasíðu Persónuverndar þar sem finna má ýmsar leiðbeiningar og sniðmát sem stofnunin hefur gefið út í tengslum við hina nýju löggjöf.

https://www.personuvernd.is/ny-personuverndarloggjof-2018/leidbeiningar-personuverndar/

 

Eru félagsmenn hvattir til að kynna sér þessar leiðbeiningar og sniðmát vel til að tryggja sem best hnökralausa innleiðingu persónuverndarstefnu í sínum rekstri/starfsemi.