Hækkun á dómsmálagjöldum tók gildi um áramótin

Athygli lögmanna er vakin á því að 1. janúar 2019 breyttust lög um aukatekjur ríkissjóðs (verðlagsuppfærsla) og í kjölfarið varð hækkun á dómsmálagjöldum.

Hér má sjá nýja gjaldskrá fyrir héraðsdómstólana: https://www.heradsdomstolar.is/heradsdomstolar/reykjavik/gjaldskra/

Fyrir Landsrétt: https://www.landsrettur.is/reglur-og-upplysingar/domsmalagjold/

Fyrir Hæstarétt: https://www.haestirettur.is/upplysingar/gjaldskra/