Viltu fá prentað eintak af Lögmannablaðinu?
Lögmannablaðið hefur verið gefið út frá árinu 1995, en átti sína fyrirrennara. Blaðið er sent til félagsmanna með rafrænum hætti eingöngu nema þeir hafi óskað eftir því að fá blaðið áfram á pappírsformi.
Hægt er að óska eftir prentuðu eintaki. Eyðublöð þess efnis er að finna á heimasíðu félagsins hér.