Fréttir 06 2021

 

Meistaramót LMFÍ í golfi 2021

verður haldið hjá Golfklúbbnum Oddi á Urriðavelli föstudaginn 3. september 2021.

Leikinn verður 18 holu höggleikur með fullri forgjöf en einnig verður keppt án forgjafar. Sigurvegari með forgjöf verður krýndur meistari LMFÍ í golfi árið 2021. Skilyrði fyrir þátttöku er að vera félagi í LMFÍ en fjöldi ...

Formannsskipti í Lögmannafélagi Íslands

Á aðalfundi Lögmannafélags Íslands, sem haldinn var á Hilton Hótel Nordica föstudaginn 28. maí 2021, var Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður og ...

Fjárvörsluyfirlýsing fyrir árið 2021

Er nú komin á heimasíðu LMFÍ, til útprentunar fyrir lögmenn. Sjá undir flipanum Eyðublöð.