Fréttir 05 2022

 

Ný stjórn LMFÍ kosin á aðalfundi

Á aðalfundi LMFÍ, fimmtudaginn 19. maí sl., var Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður hjá Rétti endurkjörinn formaður félagsins. Einnig voru kosin til tveggja ára þau Áslaug Björgvinsdóttir lögmaður hjá LOGOS og Tómas Eiríksson lögmaður hjá Össuri. Fyrir sitja í stjórn þau Eva Bryndís Helgadóttir lögmaður hjá LMG lögmönnum og Geir Gestsson lögmaður hjá Mörkinni lögmannsstofu. ...