Fréttir

 

Mentorprógramm LMFÍ 2024

Lögmannafélag Íslands býður ungum lögmönnum upp á að taka þátt í mentorprógrammi árið 2024. 

Hugmyndin er að gefa lögmönnum tækifæri til þess að ræða um starf sitt við reynda lögmenn, sem hafa verið farsælir í störfum sínum, sem og um starfsþróun, hugmyndir og álitamál varðandi starfsferil sinn.  

Mentorprógrammið er fyrir alla lögmenn, hvort sem þeir eru ...


Lögmannablaðið

Lögmannafélag Íslands gefur Lögmannablaðið út fjórum sinnum á ári. Hér neðar á síðunni er hægt að lesa nýjasta tölublaðið og eins komast í eldri hefti. Blöðin eru einnig á www.timarit.is 


Lagadagurinn 2024

Verður haldinn föstudaginn 27. september

Takið daginn frá