Fréttir

 

Meistaramót LMFÍ í golfi 2021

verður haldið hjá Golfklúbbnum Oddi á Urriðavelli föstudaginn 3. september 2021.

Leikinn verður 18 holu höggleikur með fullri forgjöf en einnig verður keppt án forgjafar. Sigurvegari með forgjöf verður krýndur meistari LMFÍ í golfi árið 2021. Skilyrði fyrir þátttöku er að vera félagi í LMFÍ en fjöldi ...

Formannsskipti í Lögmannafélagi Íslands

Á aðalfundi Lögmannafélags Íslands, sem haldinn var á Hilton Hótel Nordica föstudaginn 28. maí 2021, var Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður og ...

Aðalfundur LMFÍ og félagsdeildar LMFÍ

Verður haldinn föstudaginn 28. maí kl. 15.00 á Hilton Reykjavík Nordica. 

Dagskrá: 

Félagsfundur um breytingar á siðareglum lögmanna

Nýlega kynnti siðareglunefnd Lögmannafélagsins stjórn félagsins meðfylgjandi tillögur að breytingum á siðareglum lögmanna - Codex Ethicus – sem byggja m.a. á tillögum eldri nefndar um efnið frá árinu 2019. Til þess að ræða þessar tillögur, boðar Lög­mannafélag Íslands til félagsfundar þar sem efni tillagnanna verður kynnt og þær í framhaldinu bornar upp til samþykktar.

Framsögumaður verður ...

Viltu fá prentað eintak af Lögmannablaðinu?

Lögmannablaðið hefur verið gefið út frá árinu 1995, en átti sína fyrirrennara. Blaðið verður því 25 ára á þessu ári. Á afmælisárinu verða þær breytingar gerðar að blaðið verður sent til félagsmanna með rafrænum hætti eingöngu nema þeir hafi óskað eftir því að fá blaðið áfram á pappírsformi.

Ný persónuverndarlög

Ný persónuverndarlög tóku gildi 15. júlí sl. sem m.a. tryggja aukinn réttindi almennings að skráðum persónuupplýsingum um sig. Af því tilefni hefur Lögmannafélag Íslands látið vinna sérstakar leiðbeiningar fyrir lögmenn/lögmannsstofur sem félagið vonar að nýtist félagsmönnum við innleiðingu hinna nýju laga og mótun ... nánar

Skýrsla um gjafsókn

Nýlega kom út skýrsla vinnuhóps LMFÍ um gjafsókn þar sem farið var yfir regluverk gjafsóknar á Íslandi og gerðar tillögur um ...

Matsmannanámskeið 15. og 16. maí

Lögmannafélag Íslands og dómstólasýslan standa fyrir námskeiði fyrir dómkvadda matsmenn. Farið verður yfir hlutverk matsmanna og starf þeirra frá dómkvaðningu og þar til þeir skila matsgerð og/eða mæta fyrir dóm. Þá verður farið yfir ákvæði einkamálalaga sem varða störf matsmanna og samningu matsgerða, undirbúning matsfunda  ...

NÁMSKEIÐ TIL UNDIRBÚNINGS PRÓFI TIL AÐ ÖÐLAST RÉTTINDI TIL AÐ VERA HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR

Þeir lögfræðingar sem eiga eftir að endurtaka próf á hdl. námskeiði þurfa að greiða kr. 60.000,- fyrir endurtökurétt og kr. 20.000,- fyrir hvert próf að auki.

Nánari upplýsingar hér