Andlegur stuðningur við skjólstæðinga í gæsluvarðhaldi – 11. maí 2023
11.5.2023

Þótt lögmenn sinni almennt ekki sálgæslu þá kemur fyrir að skjólstæðingar þeirra þurfi sárlega á henni að halda, til dæmis í gæsluvarðhaldi. Á námskeiðinu verður farið yfir áhrif einangrunarvistar á einstaklinga og hvernig lögmenn geta stutt við skjólstæðinga sem sæta einangrunarvist. Hvernig á að aðstoða skjólstæðing sem er í áfalli?

Námskeiðinu er ætlað að setja í verkfærakistu lögmanna tól sem geta gagnast skjólstæðingum á þeirra erfiðustu stundum.

Kennari           Anna Kristín Newton sálfræðingur, sviðsstjóri meðferðarsviðs fangelsismálastofnunar.

Staður             Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími                 Alls 2 klst. Fimmtudagur 11. maí 2022 kl. 11.00-13.00.

Verð                kr. 22.000,- (kr. 2.200,- í afslátt fyrir aðild að LMFÍ og LÍ en kr. 5.500,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ).

Skráning:

gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á