Nýmæli í barnalögum – 21. febrúar 2023
21.2.2023

Barnalög nr. 76/2003 hafa tekið nokkuð örum breytingum og reglulega blossar upp umræða í samfélaginu um lögin og túlkun þeirra. Með lögum nr. 28/2021 (skipt búseta barns o.fl.) og lögum nr. 49/2021 (kynrænt sjálfræði) voru gerðar ýmsar mikilvægar breytingar á barnalögum sem snerta réttarstöðu barna og foreldra. Á námskeiðinu verður farið yfir helstu breytingar á lögunum og rædd ýmis álitaefni sem reynt hefur á fyrir dómstólum.

Ný útgáfa af Handbók – Barnalögin nr. 76/2003 með síðari breytingum eftir Hrefnu Friðriksdóttur er hægt að nálgast í rafrænni útgáfu hér.

Námskeiðið er haldið í samvinnu við rannsóknarstofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni. 

 

Kennari              Hrefna Friðriksdóttir prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.

Staður              

Tími                    Alls 2 klst.  Þriðjudagur 21. febrúar 2023 kl 11.00-13.00

Verð                  kr. 22.000,- (kr. 2.200,- í afslátt fyrir aðild að LMFÍ og LÍ en kr. 5.500,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ).

Skráning:

gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á