Samkeppnisréttur: Samstarf fyrirtækja og sjálfsmat – frestað til hausts
1.1.0001

Árið 2020 var samkeppnislögum breytt, m.a. á þann veg að fyrirtæki sem vilja nýta sér heimildir 15. gr. samkeppnislaga til samstarfs þurfa sjálf að meta hvort skilyrði fyrir slíku samstarfi séu fyrir hendi, í stað þess að sækja um fyrirfram heimild Samkeppniseftirlitsins. Á námskeiðinu verður farið yfir leiðbeiningar Samkeppniseftirlitsins um beitingu 15. gr. samkeppnislaga sem og praktísk atriði varðandi vinnslu sjálfsmats af þessu tagi og almennt um samstarf milli fyrirtækja.

 

Kennari              Heimir Örn Herbertsson lögmaður og sérfræðingur við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

Staður                Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. 

Tími                    Alls 2 klst.  - ath námskeiði verður frestað til haustins

Verð                  kr. 22.000,- (kr. 2.200,- í afslátt fyrir aðild að LMFÍ og LÍ en kr. 5.500,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ).

Skráning:

gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á