Sjálfbærni í opinberum innkaupum – 21. mars 2023 - ath breyttur tími
21.3.2023

Auknar áherslur eru á sjálfbærni í innkaupum opinberra kaupanda og er fyrirséð að í náinni framtíð verði í auknum mæli lögfestar umhverfislegar skorður sem ber að huga að við framkvæmd innkaupa.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu leiðir til að tryggja sjálfbærni í innkaupum eins og val á innkaupaaðaferðum, hæfiskröfum og valforsendum. Skoðuð verða dæmi um ákvæði útboðs- og samningsskilmála sem hönnuð eru til að ná fram markmiðum um sjálfbærni við val á tilboði sem og á samningstíma. Einnig verður rýnt í fyrirséðar breytingar á löggjöf er varðar kröfur sem gerðar verða til opinberra kaupenda á sviði sjálfbærni.

Aukalega 10% afsláttur til þeirra sem sækja einnig námskeiðið Lagaumgjörð ESB um umhverfismál og sjálfbærni 2. febrúar 2023.

 

Kennari          Eyþóra Kristín Geirsdóttir forstöðumaður innkaupa hjá Isavia ohf.

Staður            Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími                Alls 3 klst. Þriðjudagur 21. mars 2023 kl. 9.00-12.00

Verð               kr. 33.000,- (kr. 3.300,- í afslátt fyrir félaga í LMFÍ og LÍ en kr. 8.250,- í afslátt fyrir félaga í félagsdeild LMFÍ).

Skráning:


gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á