10

 

Umsögn laganefndar LMFÍ varðandi tillögur Stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga

Stjórn Lögmannafélags Íslands kallaði fyrr á þessu ári eftir áliti laganefndar félagsins varðandi tillögur Stjórnarlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga. Laganefnd hefur nú skilað umsögn sinni og hér er að finna athugasemdir hennar við einstakar greinar.