Úrskurðir 2022

 

Mál 10 2022

Kröfu varnaraðila, B lögmanns, um að málinu verði vísað frá nefndinni, er hafnað.

Áskilið endurgjald varnaraðila, B lögmanns, vegna starfa í þágu sóknaraðila, A, felur í sér hæfilegt endurgjald.

Varnaraðili, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut sóknaraðila, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.


Mál 9 2022

Áskilið endurgjald kærðu, B lögmanns, vegna starfa hennar í þágu kæranda, A, sætir lækkun og telst hæfileg fjárhæð endurgjaldsins vera kr. 2.488.480 með virðisaukaskatti.

Kærða, B lögmaður hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.


Mál 5 2022

Kröfu varnaraðila, B lögmanns, um að kvörtun sóknaraðila, A lögmanns, verði vísað frá nefndinni, er hafnað. 

Varnaraðili, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut sóknaraðila, A lögmanns, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.   

Málskostnaður fellur niður. 


Mál 4 2022

Varnaraðili, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut sóknaraðila, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.


Mál 3 2022

Máli þessu er vísað frá nefndinni.


Mál 2 2022

Varnaraðili, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut sóknaraðila, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.