Mál 6 2021
Endurgreiðslukröfu kæranda, A, á hendur kærða, B lögmanni, á grundvelli 1. mgr. 26. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn, er vísað frá nefndinni.
Kærði, B, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.