Lögmannsnámskeið

Næsta námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður verður auglýst á vefsíðum dómsmálaráðuneytisins og Lögmannafélags Íslands í lok ágúst / byrjun september 2024.

Dagsetningar haustnámskeiðs 2024 liggja ekki fyrir að svo stöddu.

Dagsetningar námskeiðsins haustið 2023 voru eftirfarandi:

  • Kennsla fyrri hluti: 22. september - 6. október
  • Próf fyrri hluti 12.-27. október
  • Kennsla síðari hluti 1.-10 nóvember
  • Próf síðari hluti 14.-17. nóvember.

Dagsetningar námskeiðsins vorið 2024 voru eftirfarandi:

  • Kennsla fyrri hluti 19. febrúar - 1. mars
  • Próf fyrri hluti 7.-22. mars
  • Kennsla síðari hluti 2.-12. apríl
  • Próf síðari hluti 15.-19. apríl

Nánari upplýsingar um námskeiðið má sjá hér

Sjá einnig: Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður

 

Vefkökur

Við notum vefkökur til að bæta vefinn.