Lögmannafélagið, í samstarfi við Dómstólasýsluna og Dómsmálaráðuneytið, boðar til kynningarfundar á nýju verklagi við kæruferli rannsóknarmála til Landsréttar fimmtudaginn 21. september kl. 11:30-13:00 í húsnæði Lögmannafélagsins, Álftamýri 9.
Lögmannafélagið býður upp á veitingar á fundinum og eru lögmenn beðnir að skrá sig á fundinn. Boðið verður upp á fjarfund fyrir þá sem ekki komast á staðinn.
sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 13. október.
Lögmannafélag Íslands og dómstólasýslan standa fyrir námskeiði fyrir dómkvadda matsmenn.
Farið verður yfir hlutverk matsmanna og starf þeirra frá dómkvaðningu og þar til þeir skila matsgerð og/eða mæta fyrir dóm. Þá verður farið yfir ákvæði einkamálalaga sem varða störf matsmanna og ...
Lögmannablaðið inniheldur greinar um lagaleg málefni, fréttir og tilkynningar frá LMFÍ. Blaðið er sent til allra félagsmanna, dómstóla, stofnana og einstakra áskrifenda.