Fréttir

Auglýst eftir starfsmanni í 50% stöðu

Lögmannafélag Íslands, auglýsir eftir starfsmanni í 50% stöðu. Starfið felst m.a. í umsjón með endurmenntunarmálum lögmanna, bókasafni félagsins, viðhaldi upplýsinga á heimasíðu félagsins og öðrum samfélagsmiðlum, auk vinnu við útgáfu- og félagsmál. Leitað er að háskólamenntuðum einstaklingi með reynslu á sviði fræðslu-, upplýsinga-og félagsmála. Góð tölvuþekking skilyrði.

Um er að ræða áhugavert starf fyrir metnaðarfullan og hugmyndaríkan einstakling. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9, fyrir kl. 16:00 miðvikudaginn 18. júlí n.k.

Nánari upplýsingar veitir Ingimar Ingason, framkvæmdarstjóri LMFÍ, í síma 568 5620

Lögmannsaðstoð í Lesvos, Grikklandi, biður um aðstoð

European Lawyers in Lesvos (ELIL) was launched by the Council of Bars and Law Societies of Europe (CCBE) and the German Bar Association (DAV) in June 2016 and was incorporated as an independent charitable, non-profit organisation in October 2017. The project was developed following the European Bar Presidents’ Conference in Vienna in February 2016 and has been supported financially by 37 separate European Bars and Law Societies. Considerable assistance and support has also been extended by the Greek Bars and a Memorandum of Understanding was signed with the Greek Government to guarantee access and provide legal assistance on international protection needs to migrants in Lesvos/Lesbos.

 

The need for legal assistance was and ... lesa meira

Námsferð til Namibíu 1. -10. desember 2018

Lögmannablaðið

Lögmannablaðið inniheldur greinar um lagaleg málefni, fréttir og tilkynningar frá LMFÍ. Blaðið er sent til allra félagsmanna, dómstóla, stofnana og einstakra áskrifenda.