Skráning á Lagadaginn 2023
sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 13. október.
sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 13. október.
Lögmannafélag Íslands og dómstólasýslan standa fyrir námskeiði fyrir dómkvadda matsmenn.
Farið verður yfir hlutverk matsmanna og starf þeirra frá dómkvaðningu og þar til þeir skila matsgerð og/eða mæta fyrir dóm. Þá verður farið yfir ákvæði einkamálalaga sem varða störf matsmanna og ...
Meistaramót LMFÍ í golfi 2023 verður haldið hjá Golfklúbbi Reykjavíkur í Grafarholti fimmtudaginn 14. september.
Sá/sú sem sigrar í punktakeppni með forgjöf verður krýnd/ur meistari LMFÍ í golfi árið 2023 en einnig verða veitt verðlaun í höggleik án forgjafar. Nándarverðlaun á 2. og 17. holu.
Skilyrði fyrir þátttöku er að vera félagi í LMFÍ en fjöldi ...
Á Miðlaranum er hægt að auglýsa húsnæði til leigu, lausum störfum, skikkjum til kaups og fleira sem viðkemur störfum lögmanna á upplýsingatorgi. Nú auglýsir lögmannsstofa eftir samstarfsaðilum:
Lögmannablaðið hefur verið gefið út frá árinu 1995, en átti sína fyrirrennara. Blaðið er sent til félagsmanna með rafrænum hætti eingöngu nema þeir hafi óskað eftir því að fá blaðið áfram á pappírsformi.
Í nóvember 2018 var af hálfu Lögmannafélags Íslands skipaður vinnuhópur til að skoða og greina málefni #metoo út frá snertiflötum við lögmannastéttina.
Lögmannafélag Íslands hefur tekið í notkun alþjóðlegan gagngrunn frá fyrirtækinu Accuity. Gagnagrunnurinn gefur lögmönnum tækifæri á að kanna bakgrunn væntanlegra viðskiptamanna sem hluta af mati á hættu á misnotkun þjónustunnar með tilliti til reglna um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnunar hryðjuverka.
Stjórn Lögmannafélags Íslands og ritstjórn Lögmannablaðsins hafa ákveðið að frá og með næstu áramótum verði megin reglan sú að Lögmannablaðið sé rafrænt.
Níu af hverjum tíu fulltrúum á lögmannsstofum finna fyrir streitu og helmingur þeirra sér ekki fyrir sér að starfa ...
Hægt er að nálgast glærur um norrænar réttarheimildir á netinu hér