Fréttir

 

Mentorprógramm LMFÍ 2024

Lögmannafélag Íslands býður ungum lögmönnum upp á að taka þátt í mentorprógrammi árið 2024. 

Hugmyndin er að gefa lögmönnum tækifæri til þess að ræða um starf sitt við reynda lögmenn, sem hafa verið farsælir í störfum sínum, sem og um starfsþróun, hugmyndir og álitamál varðandi starfsferil sinn.  

Mentorprógrammið er fyrir alla lögmenn, hvort sem þeir eru ...


Styrkur til fræðastarfa

Námssjóður Lögmannafélags Íslands auglýsir  styrk til   lögfræðilegra rannsókna og/eða útgáfu fræðirita sem nýst geta í daglegum störfum lögmanna.  

Styrkfjárhæð nemur allt að kr. 1.200.000,- en á móti munu styrkþegar halda námskeið í tengslum við viðfangsefnið á vegum félagsdeildar Lögmannafélagsins. Nánari tilhögun er að finna í meðfylgjandi vinnureglum sem stjórn Námssjóðs hefur sett sér.  

Umsóknarfrestur er til ... 

 


Lögmannablaðið

Lögmannafélag Íslands gefur Lögmannablaðið út fjórum sinnum á ári. Hér neðar á síðunni er hægt að lesa nýjasta tölublaðið og eins komast í eldri hefti. Blöðin eru einnig á www.timarit.is 


Lagadagurinn 2024

Verður haldinn föstudaginn 27. september

Takið daginn frá