Fréttir

 

Lokað í Héraðsdómi Reykjavíkur á milli jóla og nýárs

Héraðsdómur Reykjavíkur er lokaður á tímabilinu 23. desember til 1. janúar n.k. og verður því engin starfsemi í húsinu.

Jólasnafsmót í fótbolta 2019 - skráning stendur yfir

Hið svo til árlega Jólasnafsmót LMFÍ í innanhússknattspyrnu verður haldið föstudaginn 20. desember í íþróttahúsi Fram við Safamýri.

Lagadagurinn 2020 - hvaða umfjöllunarefni er brýnast?

Ert þú með góða hugmynd að umfjöllunarefni á Lagadaginn? 

Lögmannablaðið er komið út

Lögmannablaðið er komið út. Í blaðinu eru m.a. birtar helstu niðurstöður könnunar um líðan og samskipti lögmanna í grein sem ber heitið Lögmenn og #MeToo.  

Lögmenn og #MeToo, könnun á líðan og samskiptum

Í nóvember 2018 var af hálfu Lögmannafélags Íslands skipaður vinnuhópur til að skoða og greina málefni #metoo út frá snertiflötum við lögmannastéttina. 

Gagnagrunnur gegn peningaþvætti

Lögmannafélag Íslands hefur tekið í notkun alþjóðlegan gagngrunn frá fyrirtækinu Accuity.  Gagnagrunnurinn gefur lögmönnum tækifæri á að kanna bakgrunn væntanlegra viðskiptamanna sem hluta af mati á hættu á misnotkun þjónustunnar með tilliti til reglna um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnunar hryðjuverka.

Þriggja ára styrkur til doktorsnáms í lögfræði

Doktorsnám við Lagadeild Kaupmannahafnarháskóla og Lagadeild Háskóla Íslands, umsóknarfrestur til 20. janúar 2020

Lögmannablaðið verður rafrænt frá næstu áramótum

Stjórn Lögmannafélags Íslands og ritstjórn Lögmannablaðsins hafa ákveðið að frá og með næstu áramótum verði megin reglan sú að Lögmannablaðið sé rafrænt.

Ályktun stjórnar Lögmannafélagsins í kjölfar niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu

Ályktun stjórnar Lögmannafélags Íslands í kjölfar niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í máli nr. 26374/18: