Áfrýjunarfjárhæð breytist um áramótin
Frá og með 1. janúar 2026 verður áfrýjunarfjárhæð kr. 1.473.007,-samkvæmt 1. mgr. 152. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91/1991, sbr. 17. gr. laga nr. 49/2016.
Frá og með 1. janúar 2026 verður áfrýjunarfjárhæð kr. 1.473.007,-samkvæmt 1. mgr. 152. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91/1991, sbr. 17. gr. laga nr. 49/2016.
Samkvæmt ákvörðun dómstólasýslunnar skulu öll skjöl berast dómstóli í gegnum réttarvörslugátt í kærðum ...
Í tilefni 30 ára afmælis Lögmannablaðsins er það komið á netið. Frá 2025 verður blaðið gefið út í prentformi tvisvar á ári, á öðrum og fjórða ársfjórðungi, en þess á milli birtast fréttir á ...
Á vormisseri vann Maríanna Hlíf Jónasdóttir háskólanemi verkefni fyrir LMFÍ þar sem hún kortlagði stöðu lögmanna út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Verkefnið var hluti af ...