Jólafundur LÍ og LMFÍ: Störf íslenskra lögfræðinga á erlendri grundu og bókakynning
Föstudaginn 12. desember kl. 12:00-13:30 efna Lögfræðingafélag Íslands og Lögmannafélag Íslands til fræðslufundar um störf íslenskra lögfræðinga erlendis. Þrír lögfræðingar munu segja frá störfum sínum í Danmörku, Bretlandi og Noregi og fjalla m.a. um hvernig íslenskt lögfræðipróf hefur nýst. Þetta eru: