Fréttir 2019

 

Ráðstefna um kubbakeðjur í Evrópu (European Blockchain)

Þann 20. maí fer fram evrópsk kubbakeðju ráðstefna (European Blockchain Convention) í Kaupmannahöfn og verður síðan aftur haldin í Barcelona í nóvember. Fjöldi sérfræðinga mun þar fjalla um ný fjármála- og hagkerfi, lög og reglur nýrra og breyttra tíma.

Ályktun stjórnar Lögmannafélagsins í kjölfar niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu

Ályktun stjórnar Lögmannafélags Íslands í kjölfar niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í máli nr. 26374/18: