Fréttir 2019

 

Sumaropnun á skrifstofu Hæstaréttar: Opið er frá kl. 09.00 til 12.00

Frá 24. júní til og með 30. ágúst verður skrifstofa Hæstaréttar opin frá kl. 09.00 til 12.00.

Lögmannablaðið er komið út

Lögmannablaðið, 2. tbl. 2019 er komið út.  Fjallað er um "Landsréttarmálið", eftirlitsheimildir lögmannafélaga, fjárvörslureikninga og ábyrgðina sem þeim fylgir, áframhaldandi fækkun í lögmannastétt, aðalfund LMFÍ og sáttamiðlun sem raunhæfan kost við lausn ágreinings. Þá er fjallað um velheppnaðan Lagadag og áhugaverðar málstofur hans.

Ráðstefna um kubbakeðjur í Evrópu (European Blockchain)

Þann 20. maí fer fram evrópsk kubbakeðju ráðstefna (European Blockchain Convention) í Kaupmannahöfn og verður síðan aftur haldin í Barcelona í nóvember. Fjöldi sérfræðinga mun þar fjalla um ný fjármála- og hagkerfi, lög og reglur nýrra og breyttra tíma.

Ályktun stjórnar Lögmannafélagsins í kjölfar niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu

Ályktun stjórnar Lögmannafélags Íslands í kjölfar niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í máli nr. 26374/18: