Fréttir 09 2019

 

Aðalfundur Félags kvenna í lögmennsku

Aðalfundur Félags kvenna í lögmennsku verður haldinn á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, miðvikudaginn 25. september kl. 17.30

Þórsmerkurferð frestað vegna veðurs, stefnt á 19. október

Því miður þarf að fresta haustlitaferð Lögmannafélags Íslands í Þórsmörk sem vera átti laugardaginn 21. september. Búið er að rigna mikið og því ófært í Mörkina. Ef veðurútlit er skaplegt er stefnt að því að fara í ferðina laugardaginn 19. október.