Fréttir 11 2019

 

Þriggja ára styrkur til doktorsnáms í lögfræði

Doktorsnám við Lagadeild Kaupmannahafnarháskóla og Lagadeild Háskóla Íslands, umsóknarfrestur til 20. janúar 2020

Lögmannablaðið verður rafrænt frá næstu áramótum

Stjórn Lögmannafélags Íslands og ritstjórn Lögmannablaðsins hafa ákveðið að frá og með næstu áramótum verði megin reglan sú að Lögmannablaðið sé rafrænt.