Lögmannablaðið verður rafrænt frá næstu áramótum Stjórn Lögmannafélags Íslands og ritstjórn Lögmannablaðsins hafa ákveðið að frá og með næstu áramótum verði megin reglan sú að Lögmannablaðið sé rafrænt.