Fréttir 2021

 

Skrifstofa LMFÍ

verður opin frá kl. 08.00 - 12.00 dagana 9. júlí og 12. til 16. júlí

Meistaramót LMFÍ í golfi 2021

verður haldið hjá Golfklúbbnum Oddi á Urriðavelli föstudaginn 3. september 2021.

Leikinn verður 18 holu höggleikur með fullri forgjöf en einnig verður keppt án forgjafar. Sigurvegari með forgjöf verður krýndur meistari LMFÍ í golfi árið 2021. Skilyrði fyrir þátttöku er að vera félagi í LMFÍ en fjöldi ...

Formannsskipti í Lögmannafélagi Íslands

Á aðalfundi Lögmannafélags Íslands, sem haldinn var á Hilton Hótel Nordica föstudaginn 28. maí 2021, var Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður og ...

Aðalfundur LMFÍ og félagsdeildar LMFÍ

Verður haldinn föstudaginn 28. maí kl. 15.00 á Hilton Reykjavík Nordica. 

Dagskrá: 

Félagsfundur um breytingar á siðareglum lögmanna

Nýlega kynnti siðareglunefnd Lögmannafélagsins stjórn félagsins meðfylgjandi tillögur að breytingum á siðareglum lögmanna - Codex Ethicus – sem byggja m.a. á tillögum eldri nefndar um efnið frá árinu 2019. Til þess að ræða þessar tillögur, boðar Lög­mannafélag Íslands til félagsfundar þar sem efni tillagnanna verður kynnt og þær í framhaldinu bornar upp til samþykktar.

Framsögumaður verður ...