Fréttir 2021

 

Styrkur til fræðiskrifa

Námssjóður Lögmannafélags Íslands auglýsir  styrk til   lögfræðilegra rannsókna og/eða útgáfu fræðirita sem nýst geta í daglegum störfum lögmanna.

Styrkfjárhæð nemur allt að kr. 1.200.000,- en á móti munu styrkþegar halda námskeið í tengslum við viðfangsefnið á vegum félagsdeildar Lögmannafélagsins. Nánari tilhögun er að finna í meðfylgjandi vinnureglum sem stjórn Námssjóðs hefur sett sér.

Umsóknarfrestur er til 31. desember 2021 og skal senda ...

Fjárvörsluyfirlýsing fyrir árið 2021

Er nú komin á heimasíðu LMFÍ, til útprentunar fyrir lögmenn. Sjá undir flipanum Eyðublöð.