Fréttir 06 2022

 

Lagadagurinn verður haldinn föstudaginn 23. september 2022

Þrátt fyrir sól og sumar stendur yfir undirbúningur fyrir Lagadaginn 2022 og það sem meira er, dagskráin er að verða tilbúin. 

Sumaropnun skrifstofu

Frá 1. júní er opnunartími skrifstofu Lögmannafélags Íslands frá 8.00-16.00 alla virka daga. Þá er lögmannavaktin komin í sumarleyfi og því ekki mögulegt að fá ókeypis lögfræðiráðgjöf fyrr en í september.