Auglýsing: Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 2024.
Stefnt er að því að kennsla á fyrri hluta fari fram dagana 30. september til 11. október 2024. Jafnframt er stefnt að því að próf í fyrri hluta námskeiðsins verði ...