Fréttir

 
Til að leita eftir orðasambandi skal nota gæsalappir.
T.d. "11. gr."

Auglýsing: Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður

Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 2024. 

Stefnt er að því að kennsla á fyrri hluta fari fram dagana 30. september til 11. október 2024. Jafnframt er stefnt að því að próf í fyrri hluta námskeiðsins verði ... 



Ný stjórn kosin á aðalfundi LMFÍ 2024

Aðalfundur Lögmannafélags Íslands fór fram í gær, 29. maí.

Nýr formaður er Stefán Andrew Svensson lögmaður á Juris en auk hans voru Hildur Ýr ... 


Mentorprógramm LMFÍ 2024

Lögmannafélag Íslands býður ungum lögmönnum upp á að taka þátt í mentorprógrammi.

Hugmyndin er að gefa lögmönnum tækifæri til þess að ræða um starf sitt við reynda lögmenn, sem hafa verið farsælir í störfum sínum, sem og um starfsþróun, hugmyndir og álitamál varðandi starfsferil sinn.  

Mentorprógrammið er fyrir alla lögmenn, hvort sem þeir eru ...


Starfsaðstæður og kjör lögmanna á Íslandi

Á vormisseri vann Maríanna Hlíf Jónasdóttir háskólanemi verkefni fyrir LMFÍ þar sem hún kortlagði stöðu lögmanna út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Verkefnið var hluti af ...