Leit að úrskurðum úrskurðarnefndar
Til þess að leita að úrskurðum Úrskurðarnefndar lögmanna er best að nýta leitarstrenginn hér fyrir ofan. T.d. er hægt að skrifa orðin "Þóknun lögmanna" og fá þá upp alla úrskurði og allar greinar um þóknanir.
Til þess að leita að úrskurðum Úrskurðarnefndar lögmanna er best að nýta leitarstrenginn hér fyrir ofan. T.d. er hægt að skrifa orðin "Þóknun lögmanna" og fá þá upp alla úrskurði og allar greinar um þóknanir.
Þegar mál koma til kasta úrskurðarnefndar fá þau númer. Það tekur mislangan tíma að fjalla um mál og því koma úrskurðir ekki í númeraröð.
Áskilið endurgjald kærða, B lögmanns, vegna starfa í þágu kæranda, A, samkvæmt reikningi E ehf. nr. 7721 frá 31. júlí 2021 sætir lækkun og telst hæfileg fjárhæð endurgjaldsins vera 806.000 krónur að meðtöldum virðisaukaskatti.
Kærði, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Áskilið endurgjald kærða, B lögmanns, vegna starfa í þágu kæranda, A, samkvæmt reikningi E nr. 7716 frá 31. júlí 2021 sætir lækkun og telst hæfileg fjárhæð endurgjaldsins vera 846.300 krónur að meðtöldum virðisaukaskatti.
Kærði, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Áskilið endurgjald kærða, B lögmanns, vegna starfa í þágu kæranda, A, samkvæmt reikningi E ehf. nr. 7728 frá 31. júlí 2021 sætir lækkun og telst hæfileg fjárhæð endurgjaldsins vera 846.300 krónur að meðtöldum virðisaukaskatti.
Kærði, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Kröfum kæranda, A, um að kærða, B lögmanni, verði gert að leiðrétta útgefinn reikning og afhenda kæranda málsgögn, er vísað frá nefndinni. Að öðru leyti er kröfu kærða um að málinu verði vísað frá nefndinni hafnað.
Sú háttsemi kærða, B lögmanns, að svara ekki tölvubréfum kæranda, A, og lögmanns hennar, dags. 25. janúar, 9., 17. og 18. febrúar 2021, er aðfinnsluverð.
Máli þessu er vísað frá nefndinni.
Kærði, B lögmaður, á ekki rétt til endurgjalds úr hendi kæranda, A, samkvæmt reikningi C ehf. nr. 101545, dagsettum 31. mars 2021 að fjárhæð 744.000 krónur með virðisaukaskatti, og skal hann felldur niður.
Kröfu kærða, B lögmanns, um málskostnað úr hendi kæranda, A, er hafnað.
Kærði, B lögmaður, sætir áminningu.
Kærði, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.