Úrskurðir úrskurðarnefndar lögmanna 12 2010

 

Mál 22 2010

Áskilin verklaun varnaraðila, H hrl., vegna vinnu fyrir sóknaraðila,  U, eru hæfilegt endurgjald í skilningi 1. mgr. 24. gr. lögmannalaga nr. 77/1998.


Mál 21 2010

Kærða, Þ hrl., hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda K með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.

Áskilin verklaun kærðu, vegna vinnu fyrir kæranda að skilnaðarmáli hennar, eru hæfilegt endurgjald í skilningi 1. mgr. 24. lögmannalaga nr. 77/1998.


Mál 20 2010

Erindi kæranda, Dbanka hf., vegna ágreinings um ráðstafanir kærða, F hrl. í störfum hans sem skipaður lögráðamaður er vísað frá.


Mál 19 2010

Ár 2011, föstudaginn 16. september, var haldinn fundur í úrskurðarnefnd lögmanna í húsnæði Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9, Reykjavík.


Mál 17 2010

Kærði, H hrl., hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, Þ, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.

Áskilin verklaun kærða, vegna vinnu fyrir kæranda að skaðabótamáli hans og fleiri málum sem kærandi fól honum, eru hæfilegt endurgjald í skilningi 1. mgr. 24. lögmannalaga nr. 77/1998.


Mál 16 2010

Kærði, F hrl., hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, S, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.

Áskilin verklaun kærða, vegna vinnu fyrir kæranda að skaðabótamálum hennar eru hæfilegt endurgjald í skilningi 1. mgr. 24. lögmannalaga nr. 77/1998.

Málskostnaður fellur niður.


Mál 15 2010

Ár 2011, fimmtudaginn 23. júní, var haldinn fundur í úrskurðarnefnd lögmanna í húsnæði Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9, Reykjavík.


Mál 14 2010

Ár 2011, fimmtudaginn 23. maí, var haldinn fundur í úrskurðarnefnd lögmanna í húsnæði Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9, Reykjavík.


Mál 13 2010

Ár 2011, fimmtudaginn 23. júní, var haldinn fundur í úrskurðarnefnd lögmanna í húsnæði Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9, Reykjavík.


Mál 11 2010

Ár 2011, föstudaginn 23. júní, var haldinn fundur í úrskurðarnefnd lögmanna í húsnæði Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9, Reykjavík.