Fréttir 2022

 

Aðalfundur LMFÍ fimmtudaginn 19. maí 2022 kl. 15:00

Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 28

D A G S K R Á:

  1. Skýrsla félagsstjórnar og nefnda félagsins.
  2. Ársskýrsla úrskurðarnefndar lögmanna fyrir liðið starfsár.
  3. Endurskoðaður reikningur fyrir liðið reikningsár.
  4. Umræður um skýrslur og reikninga.
  5. Reikningur borinn undir atkvæði.
  6. Ákvörðun um ávöxtun sjóða félagsins.
  7. Tillaga um hækkun árgjalds fyrir árið 2023.
  8. Stjórnarkosning: