Mál 25 2018
Kærða, B, sætir áminningu.
Með því að slá leitarorð inn í leitarstreng hér fyrir ofan er hægt að leita í úrskurðum úrskurðarnefndar lögmanna.
Úrskurðir fá númer í þeirri stöð sem mál berast til úrskurðarnefndar og eru birtir í númeraröð eftir ártali hér til hliðar.
Mislangan tíma tekur að fjalla um mál og því er ekki úrskurðað í málum eftir númeraröð. Nýjustu úrskurði úrskurðarnefndar má sjá hér fyrir neðan.
Kærða, B, sætir áminningu.
Sú háttsemi kærða, B lögmanns, að hafa ekki skilað kæranda, Lögmannafélagi Íslands, yfirlýsingu um stöðu vörslufjárreiknings og verðbréfaskrá vegna ársins 2017 innan þeirra tímamarka sem kveðið er á um í 2. mgr. 23. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn, er aðfinnsluverð.
Sú háttsemi kærðu, B, að hafa ekki skilað kæranda, A, yfirlýsingu um stöðu vörslufjárreiknings og verðbréfaskrá vegna ársins 2017 innan þeirra tímamarka sem kveðið er á um í 2. mgr. 23. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn, er aðfinnsluverð.
Sú háttsemi kærða, B lögmanns, að hafa ekki skilað kæranda, A, yfirlýsingu um stöðu vörslufjárreiknings og verðbréfaskrá vegna ársins 2017 innan þeirra tímamarka sem kveðið er á um í 2. mgr. 23. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn, er aðfinnsluverð.
Kærði, B, sætir áminningu.
Kærða, B lögmaður, sætir áminningu.
Kærði, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A ehf., með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Það er álit úrskurðarnefndar lögmanna að hæfilegt endurgjald B lögmanns vegna lögmannsstarfa hans í þágu álitsbeiðanda, A, á tímabilinu frá 14. nóvember 2008 til 9. september 2014 sé að fjárhæð 13.818.433 krónur auk virðisaukaskatts, sbr. 1. mgr. 24. laga nr. 77/1998 um lögmenn.
Kærði, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A lögmanns, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Kröfu kærða, um að kærandi verði látinn sæta viðeigandi agaviðurlögum vegna brota á 2. mgr. 1. gr., 2. gr., 2. mgr. 8. gr. og 27. gr. siðareglna lögmanna, er vísað frá nefndinni.
Kærði, C lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kærenda, A og B, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Kröfu kærenda, um að úrskurðarnefnd lögmanna beini því til kærða að hann segi sig strax frá störfum fyrir húsfélagið að H 8 í Reykjavík, er vísað frá nefndinni.