Úrskurðir úrskurðarnefndar lögmanna 2019

 

Mál 1 2019

Kröfu kærenda, A, B ehf. og C AB, um að nefndin taki umþrætta þóknun kærða, D lögmanns, til endurskoðunar og úrskurði um hæfilega þóknun, er vísað frá nefndinni.

Kærði, D, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kærenda, A, B ehf. og C AB, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.