Úrskurðir úrskurðarnefndar lögmanna 01 2020

 

Mál 1 2020

Sú háttsemi kærða, B lögmanns, að benda kæranda, A, ekki á að leita sér lögmannsaðstoðar áður en kærandi undirritaði handhafaskuldabréf að fjárhæð 200.000.000 krónur á fundi málsaðila í maímánuði 2019, er aðfinnsluverð.